USi leitar að jákvæðum, reglusömum og dugmiklum starfsmönnum.

Rafvirkja

Starfslýsing:

Við leitum að rafvirkjum til að vinna við viðhald á búnaði kísilversins. Hér er um að ræða störf fyrir aðila sem hafa brennandi áhuga á fyrirbyggjandi viðhaldi.

Hæfniskröfur:

Mikil áhersla er lögð á skipulagt fyrirbyggjandi viðhald og störfin munu fela í sér bæði beina viðhaldsvinnu og skipulagsvinnu.  Viðkomandi þurfa að vera skipulagðir og metnaðarfullir fyrir hönd búnaðar verksmiðjunnar. Viðkomandi þurfa að hafa sveinspróf .